Að hafa samband við Bíla-Doktorinn
Okkur þætti vænt um að þú hefðir samband við okkur ef þig vantar varahluti eða viðgerð fyrir Mercedes-Benz, Volkswagen eða Skoda. Okkur hlakkar til að heyra frá þér.
Síminn okkar 552-5757er vegna breytinga ekki með virka símsvörun. Eingöngu er hægt að ná í okkur gegnum tölvupóst.
Þú getur sent okkur tölvupóst
Póstfangið okkar fyrir allar fyrirspurnir er
runar@doktorinn.is
_____________________________________________________________
Sumir hafa samband við okkur í gegnum Facebook. Við vekjum að vísu athygli á að það kemur fyrir á fésinu að við svörum kanski ekki alveg strax því síðan er ekki vöktuð stöðugt.
Facebook síða okkar er engu að síður: www.facebook.com/Bila.Doktorinn
_____________________________________________________________
Farsími og útkallsþjónusta.
Farsími framkvæmdastjóra er 897-8597. Hann er ekki ætlaður til skrafs og ráðagerða, eingöngu fyrir neyðartilfelli sem þola enga bið.
Við vekjum að gefnu tilefni athygli á að þessi sími er eingöngu fyrir þá sem þurfa eitthverra hluta vegna á ná í framkvæmdastjóra og hafa vegna eðli erindis síns ekki möguleika á að bíða eftir svari við tölvupósti. Símanúmer þetta er ekki hugsað til að leita sér upplýsinga um tæknimál eða fyrir þá sem vantar leiðbeiningar við eigin bílaviðgerðir. Númerið er alls ekki ætlað til að athuga með tíma fyrir viðgerð eða til að spyrjast fyrir um varahluti eða verð. Vegna breytinga á rekstri okkar er framkvæmdastjóri okkar einnig starfsmaður hjá öðru fyrirtæki og því mikilvægt að virða vinnutíma og starfsfrið hjá þeim aðilum. Eru allir sem þetta lesa beðnir um að virða vinnutíma framkvæmdastjóra og nota númerið eingöngu í algerum neyðartilfellum.
Til baka á forsíðu
|