Um Bíla-Doktorinn
Bíla-Doktorinn er þjónustufyrirtæki fyrir bíla sem rekur bílverkstæði smurstöð og varahlutaverslun sem að mestu leiti hefur sett fókusinn á Mercedes-Benz, Volkswagen, Skoda og Audi bifreiðar.
Varahlutaverslun okkar hefur upp á að bjóða marga af algengustu varahlutum fyrir þessar tegundir. Áherslan er lögð á gæðavörur sem uppfylla ströngustu kröfur bifreiðaeigenda og eftirlitsaðila í Þýskalandi, þaðan sem megin uppistaða af okkar vörum kemur. Varhlutaverslun leggur áherslu á að nota öflug upplýsingakerfi til að gera afgreiðslu varahluta eins nákvæma og rétta og mögulegt er.
Verkstæði okkar hefur hinsvegar þó sinnt viðgerðum á flestum öðrum bifreiðategundum, a.m.k. þeim tegundum sem algengastar eru hér á landi.
Bíla-Doktorinn fyrirtæki sem á hóp tryggra viðskiptavina sem margir hverjir hafa átt farsæl viðskipti við okkur frá stofnun fyrirtækisins. Reksturinn er í dag rekinn sem aukavinnuverkstæði af framkvæmdastjóra þess
Það er markmið okkar að veita viðskiptavinum okkar vandaða þjónustu byggða á þekkingu og langri reynslu á viðhaldi og umhirðu hvers kyns bifreiða. Okkar aðalsmerki eru vönduð vinnubrögð sem skilar sér í betra umferðaöryggi og áreiðanleika þeirra ökutækja sem við sinnum viðgerðum á og seljum varahluti í.
Verkstæði og verslun er staðsett að Bugðufljót 7 í Mosfellsbæ.
Rekstrafélag Bíla-Doktorsins er:
Bílaverkstæðið ehf, Miðtúni 11, 105 Reykjavik, kt. 610513-0850
Til baka á forsíðu
|