Varahlutaverslun Bíla-Doktorsins

 

Við höfum uppá að bjóða marga af algengustu varahlutum fyrir Mercedes-Benz, Volkswagen, Skoda og Audi. Með nálægt 3000 vörunúmerum á lager er ljóst að við erum að bjóða mikið magn varahluta og m.a. fjöldan allan af hlutum sem áður hafa eingöngu verið umboðsvara. Áherslan hefur aðallega verið lögð á gæðavörur sem uppfylla ströngustu kröfur bifreiðaeigenda og eftirlitsaðila í Þýskalandi, þaðan sem megin uppistaða af okkar vörum kemur. Varhlutaverslun leggur áherslu á að nota öflug upplýsingakerfi til að gera afgreiðslu varahluta eins nákvæma og rétta og mögulegt er.

Vanti þig nánari upplýsingar um það sem við eigum á lager eða getum útvegar af varahlutum getur þú sent okkur línu á runar@doktorinn.is og við munum svara verði og lagerstöðu eins fljótt og mögulegt er.

 

Til baka á forsíðu

 

Um okkur

Þjónusta

Varahlutir

Starfsmenn

Saga

Hafa samband

Staðsetning

Opnunartími

Bíla-Doktorinn - www.doktorinn.is - runar@doktorinn.is
© Bíla-Doktorinn